Haraldur 5. Noregskonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Lukkuborgarar Noregskonungur
Lukkuborgarar
Haraldur 5. Noregskonungur
Haraldur 5. Noregskonungur
Ríkisár 1991 - núverandi
SkírnarnafnHarald
Fæddur21. febrúar 1937 (1937-02-21) (87 ára)
 Skaugum, Akershus nærri Osló
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Ólafur 5. Noregskonungur
Móðir Marta krónprinsessa
DrottningSonja Haraldsen
Börn* Marta Lovísa (f. 1971)


Haraldur 5. (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs 5. Noregskonungs og Mörthu krónprinsessu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.

Fjölskylda[breyta | breyta frumkóða]

Haraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Ólafur 5.
Noregskonungur
(1991 – Enn í embætti)
Eftirmaður:
Enn í embætti


  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.