Hackney (borgarhluti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hackney (e. London Borough of Hackney) er borgarhluti í Austur-London og er hluti innri London. Borgarhlutinn er alræmdur fyrir háa glæpatíðni. Árið 2007 var íbúatala um það bil 209.700 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.