Havering (borgarhluti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Havering á Stór-Lundúnasvæðinu.

Havering (enska: London Borough of Havering) er borgarhluti í Austur-London á Englandi, og er hluti ytri London. Höfuðborg borgarhlutans er Romford, og aðrar aðalborgirnar eru Hornchurch, Upminster og Rainham. Borgarhlutinn er úthverfasvæði með mörg hús og miklar víðáttur. Ólíkur þeim er Romford stór bær með margar verslanir og næturlíf. Havering nær niður við Thames-ána og er svæði í endurþróun. Árið 2012 var hann með mannfjölda 239.733 manna í 93.200 heimilum. Flatarmál borgarhlutans er 111,4 ferkílómetrar. Hann var stofnaður árið 1965.

Efnahagskreppan á Íslandi hafði áhrif á borgarhlutann því hann var með 12,5 milljónum breskra punda hjá íslenskum bönkum.[1]

Nokkur hverfi á svæðinu eru:

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bresk sveitarfélög áttu 180 milljarða hjá íslensku bönkunum“. Morgunblaðið. Sótt 22. apríl 2009.
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.