Hörðaknútur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hörðaknútur

Hörðaknútur (Knútur 1.) eða Hörða-Knútur var faðir Gorms hins gamla konungs Danmerkur.

Knútur kemur fram í fornaldarsögunni Þáttur af Ragnars sonum þar sem hann er sagður sonur Sigurðar orms í auga Ragnarssonar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.