Guadalajara (Mexíkó)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guadalajara.

Guadalajara er borg í Jalisco-héraði í Mexíkó. Íbúar eru um 1,4 milljónir (2020). Á stórborgarsvæðinu búa um 5,3 milljónir (2021). Borgin var stofnuð árið 1542 af Cristóbal de Oñate, baskneskum landnámsmanni.

Árlega eru haldnar stórar kvikmynda og bókahátíðir í borginni.