Groix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af Groix.

Groix (franska: île de Groix, bretónska: Enez Groe) er eyja og sveitarfélag í Morbihanumdæmi í Frakklandi. Eyjan tilheyrir sögulega héraðinu Bretaníu. Hún liggur þrjár sjómílur undan suðurströnd Bretaníu, gengt hafnarborginni Lorient. Íbúar eyjarinnar eru rúmlega 2000 talsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.