Graslaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Graslaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Æðplöntur (Tracheobionta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Undirflokkur: Liliidae
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. schoenoprasum

Tvínefni
Allium schoenoprasum
L.

Graslaukur (fræðiheiti: Allium schoenoprasum) er minnsta lauktegundin, upprunnin í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hann vex í klösum og eru blöðin nýtt með því að saxa þau út í mat sem krydd. Hann er líka nýttur sem skordýrafæla í matjurtagörðum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.