Fara í innihald

George Tiller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Tiller.

George Richard Tiller (f. 8. ágúst 1941, d. 31. maí 2009) var læknir í bænum Wichita í Kansas fylki, Bandaríkjunum. Tiller rak læknamiðstöð fyrir konur en helsta sérstaða þessarar miðstöðvar var fóstureyðingar seint á meðgöngu, það er eftir 21. viku meðgöngu. Einungis eru þrjár slíkar læknamiðstöðvar í Bandaríkjunum. Tiller var myrtur árið 2009 af andstæðingi fóstureyðinga.[1]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.