Forsetafrú Íslands
Útlit
Forsetafrú Íslands er kona forseta Íslands.
- Georgía Björnsson; kona Sveins Björnssonar (1944-1952)
- Dóra Þórhallsdóttir; kona Ásgeirs Ásgeirssonar (1952-1964)
- Halldóra Eldjárn; kona Kristjáns Eldjárns (1968-1980)
- Guðrún Katrín Þorbergsdóttir; kona Ólafs Ragnars Grímssonar (1996-1998)
- Dorrit Moussaieff; kona Ólafs Ragnars Grímssonar (2003-2016)
- Eliza Jean Reid; kona Guðna Th. Jóhannessonar (2016-2024)
Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur, er fyrsti karlkyns maki forseta Íslands.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Þór Stefánsson (5. júní 2024). „Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra"“. Vísir. Sótt 17. júní 2024.