Flatus lifir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flatus lifir er vegglistaverk á steyptum vegg sem staðsettur er við botn Esju við veginn á milli Reykjavíkur og Borgarnes á þjóðvegi 1.[1] Talið er að upprunalega útgáfan hafi verið búið til á níunda áratugnum en ekki er vitað hver höfundur þess er.[2][3]

Í október 2021 leit ný útgáfa af verkinu dagsins ljós en höfundur þess er Edda Karólína Ævarsdóttir.[4][5]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Tómas Ævar Ólafsson (25. janúar 2020). „Hvar og hvernig lifir Flatus?“. RÚV. Sótt 27. júní 2023 2021.
  2. Bjarni Pétur Jónsson; Ásrún Brynja Ingvarsdóttir (14. maí 2017). „Flatus lifir enn“. RÚV. Sótt 27. júní 2023.
  3. Ingvar Örn Ingvarsson (16. ágúst 2009). „Flatus lifir“. Morgunblaðið. bls. 52. Sótt 27. júní 2023.
  4. Snorri Másson (26. október 2021). „Glænýr og allt öðruvísi Flatus lifir“. Vísir.is. Sótt 27. júní 2023.
  5. Ólöf Rún Erlendsdóttir (3. september 2021). „Blæs nýju lífi í Flatus“. RÚV. Sótt 27. júní 2023.