Fennikka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Fennikka
Fennikka í blóma
Fennikka í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Foeniculum
Tegund: Fennikka
Tvínefni
Foeniculum vulgare
Mill.

Fennikka (Fræðiheiti: Foeniculum vulgare) er kryddjurt af sveipjurtaætt sem rekur heimkynni sín til landanna við Miðjarðarhaf. Fennikka er bæði notað sem krydd og í lyfjagerð (fennikkufræ), en fræin bragðast dálítið eins og anís. Stilkar jurtarinnar (og jafnvel rótarhnúðurinn) eru höfð í salöt og jafnvel borðað einætum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.