Anís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anís

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Ilmrætur (Pimpinella)
Tegund:
P. anisum

Tvínefni
Pimpinella anisum
L.

Anís (fræðiheiti Pimpinella anisum) er blómplanta af sveipjurtaætt sem upprunnin er í austurhluta Miðjarðarhafsstranda og Suðaustur-. Bragð anís minnir á lakkrís, fennikku og tarragon.