Drahşan Arda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drahşan Arda (fædd 1945) er tyrkneskur kennari og fyrsta konan með FIFA-dómararéttindi. Hún dæmdi fyrsta leik sinn 26. júní 1968 í Þýskalandi.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Daily Sabah:FIFA confirms Turkish woman as world's first female football referee“.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.