Die Toten Hosen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Die Toten Hosen

Die Toten Hosen (Dauðu buxurnar) er þýsk pönkhljómsveit frá Düsseldorf sem var stofnuð árið 1982. Stofnendur hennar voru: Andreas Frege eða Campino, eins og hann kallar sig, Andreas von Holst, Andreas Meurer, Michael Breitkopf, Trini Trimpop og Walter November. Frá því hljómsveitin var stofnuð hefður hún gefið út ellefu plötur. Die Toten Hosen spila blöndu af rokki og pönki

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.