Clara Zetkin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Clara Zetkin

Clara Zetkin (f. 5. júlí 1857, d. 20. júní 1933) var þýskur stjórnmálamaður og kommúnisti. Zetkin er þekkt fyrir að stuðla að stofnun alþjóðlegan baráttudag kvenna, sem er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Zetkin var einnig einn af leiðtogum kommúnistaflokks Þýskalands ásamt Rósu Luxemburg og Karli Liebknecht.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.