Brandönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Brandönd
Brandönd, karlfugl
Brandönd, karlfugl
Fullvaxinn karlfugl
Fullvaxinn karlfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Tadorna
Tegund: T. tadorna
Tvínefni
Tadorna tadorna
(Linnaeus, 1758)
Heimkynni(gult: sumar, blátt: vetur, grænt: allt árið)
Heimkynni
(gult: sumar, blátt: vetur, grænt: allt árið)
Samheiti

Sjá texta

Brandönd (fræðiheiti: Tadorna tadorna) er stórvaxin og skrautleg önd sem minnir á gæs bæði hvað varðar stærð og lögun. Goggur andarinnar er rauðbleikur, fæturnir bleikir og búkurinn hvítur með brúnum og svörtum flekkjum. Höfuðið og hálsinn eru dökkgræn. Kynin eru svipuð í útliti en kvenfuglarnir eru minni.

Brandönd er farfugl og fáséð á Íslandi.

Tenglar[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist