Blurryface

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blurryface
Breiðskífa eftir
Gefin út17. maí 2015 (2015-05-17)
Tekin upp2013–2015
Hljóðver
  • Serenity West Recording (Hollywood, Los Angeles)
  • Epic Recording Studios (Hollywood, Los Angeles)
  • Can Am Recording (Tarzana, Kalifornía)
  • Sonic Lounge Studios (Grove City, Ohio)
  • Livingston Studios (London, Bretland)
  • Werewolf Heart Recording (Los Angeles, Kalifornía)
Stefna
Lengd52:23
ÚtgefandiFueled by Ramen
Stjórn
  • Mike Crossey
  • Mike Elizondo
  • Ricky Reed
  • Tim Anderson
  • Tyler Joseph
Tímaröð – Twenty One Pilots
Vessel
(2013)
Blurryface
(2015)
Trench
(2018)
Smáskífur af Blurryface
  1. „Fairly Local“
    Gefin út: 17. mars 2015
  2. „Tear in My Heart“
    Gefin út: 6. apríl 2015
  3. „Lane Boy“
    Gefin út: 4. maí 2015
  4. „Stressed Out“
    Gefin út: 10. nóvember 2015[1]
  5. „Ride“
    Gefin út: 11. apríl 2016[2]
  6. „Heavydirtysoul“
    Gefin út: 9. desember 2016[3]

Blurryface (stílað sem BLURRYFΛCE) er fjórða breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots. Platan var gefin út 17. maí 2015 af Fueled by Ramen. Eins og seinasta breiðskífan, Vessel (2013), fær platan innblástur úr ýmsum stefnum, þar á meðal hipphopp, rokk, popp, reggí og indí. Textar plötunnar snúast um heilsu, efasemd og trú. Á henni má finna vinsælu lögin „Stressed Out“ og „Ride“ sem bæði náðu topp-fimm á bandaríska Billboard Hot 100 listanum.

Platan seldist í yfir 1,5 milljón eintökum í Bandaríkjunum og komst efst á Billboard 200 listann.[4] Árið 2018 varð Blurryface fyrsta breiðskífan til að innihalda lög sem hafa öll verið gull viðurkenndar af Recording Industry Association of America.[5] Einnig er hún mest streymda rokkplata allra tíma með yfir 5,9 milljarða spilana.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lög voru samin af Tyler Joseph.

Blurryface – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillUpptökustjóriLengd
1.„Heavydirtysoul“
  • Ricky Reed
  • Tyler Joseph
3:55
2.„Stressed Out“
  • Mike Elizondo
  • Joseph
3:22
3.„Ride“
  • Reed
  • Joseph
3:35
4.„Fairly Local“
  • Reed
  • Joseph
3:27
5.„Tear in My Heart“
  • Reed
  • Joseph
3:08
6.„Lane Boy“
  • Reed
  • Joseph
4:13
7.„The Judge“
  • Mike Crossey
  • Joseph
4:58
8.„Doubt“
  • Reed
  • Joseph
3:11
9.„Polarize“
  • Elizondo
  • Joseph
3:47
10.„We Don't Believe What's on TV“
  • Reed
  • Joseph
2:57
11.„Message Man“
  • Tim Anderson
  • Joseph
4:00
12.„Hometown“
  • Elizondo
  • Joseph
3:55
13.„Not Today“
  • Elizondo
  • Joseph
3:58
14.„Goner“
  • Reed
  • Joseph
3:57
Samtals lengd:52:23
Japönsk bónus útgáfa[6]
Nr.TitillUpptökustjóriLengd
15.„Guns for Hands“
  • Greg Wells
  • Joseph
4:30
16.„Lovely“
  • Wells
  • Joseph
4:18
Samtals lengd:57:19
Takmörkuð bónus CD útgáfa[7]
Nr.TitillUpptökustjóriLengd
1.„Heathens“
  • Elizondo
  • Wells
  • Joseph
3:15
Samtals lengd:51:46

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Top 40/M Future Releases“. All Access. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. nóvember 2015. Sótt 25. janúar 2016.
  2. „Top 40/M Future Releases“. All Access Music Group. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. desember 2012. Sótt 3. apríl 2016.
  3. „Heavydirtyoul Earns Most Added“. 14. desember 2016. Sótt 20. desember 2016.
  4. „Billboard 200 Chart Moves: Twenty One Pilots' 'Blurryface' Hits 100th Consecutive Week on List“. Billboard. 21. apríl 2017.
  5. „Twenty One Pilots' 'Blurryface' Earns Unrivaled Gold & Platinum Achievement: First Album In Digital Era With Every Song RIAA Certified“. Recording Industry Association of America. 1. mars 2018. Sótt 1. mars 2018.
  6. „ブラーリーフェイス“ [Blurryface] (japanska). Oricon. Sótt 26. maí 2015.
  7. „Twenty One Pilots – Blurryface“. Discogs. Sótt 2. október 2018.