Bjarni Friðriksson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarni Friðriksson (f. 29. maí 1956) er fyrrverandi íslenskur júdóglímukappi. Á Sumarólympíuleikunum 1984 vann hann bronsverðlaun í júdó.

Bjarni var tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ árið 2012.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.