Beyblade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Beyblade er kanadískur og japanskur anime sjónvarpsþáttur sem var sýndur á árunum 2002 til 2005.[1] Fjórum árum síðar var framhaldsþátturinn Beyblade: Metal Fusion frumsýndur og hefur verið í sýningu síðan.[2]

Þættirnir snúast um keppni tveggja hluta. Aðalhluturinn nefnist Beyblade sem er ekki ósvipaður skopparakringlu að útliti, en ólíkt venjulegri skopparakringu hefur Bayblade ýmis tól og tæki til að verjast öðrum og sigra andstæðinginn.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.