Bær (Færeyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bær (færeyska: Bøur, danska: ) er þorp í sveitarfélaginu Saurvogi í Vogum í Færeyjum, 4 km vestur af Saurvogi, með 75 íbúa (2012).[1]

Bær er tengdur þorpinu Gásadal um Gásadalsgöngin.

Bær er forn byggð, en hann er nefndur í svokölluðu Hundabréfi frá árinu 1350 og er líklega enn eldri en það. Kirkju í þorpinu er einnig getið í skjali frá 1710, en ekki er vitað hvenær fyrsta þorpskirkjan var byggð.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fólkatal - Municipality website Geymt 21 september 2013 í Wayback Machine