Austfold

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Austfold (norska: Østfold, Austfold) er svæði og fyrrum fylki í suðaustur Noregi. Nú er það hluti af fylkinu Viken. Helsta borg er Sarpsborg með um 50.000 íbúa. Stærsta borgin í fylkinu er Fredrikstad, með um 71.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Austurland.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]