Auðnutittlingur
Útlit
Auðnutittlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Carduelis flammea (Holboll, 1843) |
Auðnutittlingur (fræðiheiti: Carduelis flammea) er smávaxin finka sem lifir norðarlega í Norður-Ameríku og Evrópu. Hann lifir á birkifræjum og heldur sig í nágrenni birkiskóga. Hann hefur rauðleitar ennisfjaðrir og gjarnan með áberandi rauða slikju á bringu.
Á Íslandi er undirtegundin Carduelis flammea islandica og á Grænlandi og Baffineyju er undirtegundin Carduelis flammea rostrata.
-
Carduelis flammea flammea
-
Carduelis flammea cabaret
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Auðnutittlingur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Auðnutittling.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Auðnutittling.