Anna af Foix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Drottning Ungverjalands
Anna af Foix
Anna af Foix
Ríkisár 1502-1506


Fædd(ur) 1484
Dáin(n) 26. júlí 1506
  Búda
Gröf Székesfehérvár, Ungverjaland
Konungsfjölskyldan
Faðir Gaston II af Foix-Candale
Móðir Katarína af Foix
Börn

Anna af Foix (1484Búda, Ungverjaland, 26. júlí 1506) var drottning Ungverjalands og Bæheims.

Ævi[breyta]

Hún var dóttir Gastons II af Foix-Candale og Katarínu af Foix sem var dóttir Gastons II, greifa af Foix og Eleonora I, drottning Konungsríks Navarra. Eiginmaður drottningar Anna var Vladislás II, konungur Ungverjalands. Börn hunnar vara Anna Ungverjalandsdrottning og Lúðvíg II, konungur Ungverjalands. Anna dó 26. júlí 1506 í Búda.[1]

Tilvísanir[breyta]

  1. Anthony (1931).

Heimild[breyta]

  • Anthony, Raoul. Identification et Etude des Ossements des Rois de Navarre inhumés dans la Cathédrale de Lescar (Paris: Masson, 1931).

Tenglar[breyta]