1353

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1350 1351 135213531354 1355 1356

Áratugir

1341–13501351–13601361–1370

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Myndskreyting úr flæmskri útgáfu af Tídægru frá 1432.

Árið 1353 (MCCCLIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Gyrðir Ívarsson Skálholtsbiskup og Eysteinn Ásgrímsson munkur héldu af stað í vísitasíuferðir um landið.
  • Norðlenskir framámenn sem kvaddir höfðu verið utan á fund konungs komu aftur til landsins með konungsbréf þar sem Ormi Áslákssyni Hólabiskupi var boðið að virða fornan rétt þegnanna og skipað að leysa úr banni þá sem hann hafði bannfært.
  • Sáttafundur haldinn í Skálholti á milli Eysteins Ásgrímssonar og Ólafs Bjarnarsonar hirðstjóra, sem hafði látið taka Guttorm bróður Eysteins af lífi. Ólafur sigldi síðan til Noregs og átti ekki afturkvæmt.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin