Þórufell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þórufell er gata í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Hún er kennd við Þóru P. Jónsdóttur (1891-1987) sem ólst upp á bænum Breiðholti. Göturnar Maríufell og Lóuhólar í sama hverfi heita eftir systrum Þóru, en hún var mikilvægur heimildarmaður Örnefnastofnunar þegar kom að skrásetningu örnefna í gamla Breiðholtslandinu.

Heimilid[breyta | breyta frumkóða]