Fara í innihald

Áa

Hnit: 48°35′00″N 09°27′00″A / 48.58333°N 9.45000°A / 48.58333; 9.45000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

48°35′00″N 09°27′00″A / 48.58333°N 9.45000°A / 48.58333; 9.45000

Áa
Skjaldarmerki Áa
Staðsetning Áa
SambandslandBaden-Württemberg
Flatarmál
 • Samtals9,7 km2
Hæð yfir sjávarmáli
391 m
Mannfjöldi
 (31. desember 2010)
 • Samtals3.449
 • Þéttleiki356/km2
Vefsíðawww.owen.de

Áa (á þýsku: Owen) er bær í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Íbúar eru um hálft fjórða þúsund.

Bærinn Áa stendur undir fjallinu Teck, rétt suðaustan við Svafnesku alpana og 29 km suðaustur af Stuttgart.

Skjaldarmerki

[breyta | breyta frumkóða]

Skjaldarmerki borgarinnar er svart „O“ á hvítum grunni.