Íslenskir stjórnmálaflokkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Núverandi íslenskir stjórnmálaflokkar[breyta | breyta frumkóða]

Flokkar með fulltrúa á þingi[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Bókstafur Stofnaður Formaður
Framsóknarflokkurinn B 1916 Sigurður Ingi Jóhannsson
Sjálfstæðisflokkurinn D 1929 Bjarni Benediktsson
Vinstrihreyfingin - grænt framboð V 1999 Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Samfylkingin S 2000 Kristrún Frostadóttir
Píratar P 2012 Formannslaust framboð
Viðreisn C 2016 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Flokkur fólksins F 2016 Inga Sæland
Miðflokkurinn M 2017 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Flokkar utan þings[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Bókstafur Stofnaður Formaður
Húmanistaflokkurinn H 1984 Júlíus Valdimarsson
Björt framtíð A 2012 Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Alþýðufylkingin R 2013 Þorvaldur Þorvaldsson
Íslenska þjóðfylkingin E 2016 Guðmundur Þorleifsson
Sósíalistaflokkur Íslands J 2017 Gunnar Smári Egilsson
Frelsisflokkurinn Þ 2018 Gunnlaugur Ingvarsson
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn O 2020 Guðmundur Franklín Jónsson
Ábyrg framtíð Y 2021 Jóhannes Loftsson

Fyrrverandi íslenskir stjórnmálaflokkar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.