With the Beatles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
With the Beatles
Breiðskífa eftir
Gefin út22. nóvember 1963 (1963-11-22)
Tekin upp18. júlí – 23. október 1963
HljóðverEMI, London
Stefna
Lengd33:07
ÚtgefandiParlophone
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
Please Please Me
(1963)
With the Beatles
(1963)
A Hard Day's Night
(1964)
Tímaröð – Bítlarnir (Norður-Ameríka)
Beatlemania! With the Beatles
(1963)
Introducing... The Beatles
(1964)
Tímaröð – Bítlarnir (Kanada)
Beatlemania! With the Beatles
(1963)
Twist and Shout
(1964)

With the Beatles er önnur breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út í Bretlandi þann 22. nóvember 1963 af Parlophone, átta mánuðum eftir frumraun sveitarinnar, Please Please Me. Hún var framleidd af George Martin og á henni má finna átta upprunaleg lög (sjö eftir Lennon–McCartney og „Don't Bother Me“ eftir George Harrison) og sex ábreiður (mest megnið rokk og ról og R&B). Upptökurnar fyrir plötuna gáfu einnig af sér smáskífurnar „I Want to Hold Your Hand“ og „This Boy“. Myndin sem finnst á kápu plötunnar var tekin af tískuljósmyndaranum Robert Freeman.

Í Bandaríkjunum voru lög plötunnar skipt upp yfir á fyrstu tvær útgáfurnar með Capitol Records: Meet the Beatles! og The Beatles' Second Album. Hún var einnig gefin út í Kanada undir nafninu Beatlemania! With the Beatles. Platan var sett í 420. sæti yfir „500 bestu plötur allra tíma“ af tímaritinu Rolling Stone árið 2003, og kom fram á 1001 Albums You Must Hear Before You Die (2010). Hún var einnig kosin í 275. sæti á þriðju útgáfunni af All Time Top 1000 Albums (2000).

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema þar sem er tekið fram.

Hlið eitt
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„It Won't Be Long“Lennon2:13
2.„All I've Got to Do“Lennon2:02
3.„All My Loving“McCartney2:07
4.„Don't Bother Me“ (George Harrison)Harrison2:28
5.„Little Child“Lennon með McCartney1:46
6.„Till There Was You“ (Meredith Willson)McCartney2:14
7.„Please Mr. Postman“ (Georgia Dobbins, William Garrett, Freddie Gorman, Brian Holland, Robert Bateman)Lennon2:34
Samtals lengd:15:24
Hlið tvö
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Roll Over Beethoven“ (Chuck Berry)Harrison2:45
2.„Hold Me Tight“McCartney2:32
3.„You Really Got a Hold on Me“ (Smokey Robinson)Lennon og Harrison3:01
4.„I Wanna Be Your Man“Starr1:59
5.„Devil In Her Heart“ (Richard Drapkin)Harrison2:07
6.„Not a Second Time“Lennon2:07
7.„Money (That's What I Want)“ (Janie Bradford, Berry Gordy)Lennon2:49
Samtals lengd:17:43

Starfslið[breyta | breyta frumkóða]

Samkvæmt Mark Lewisohn:[5]

Bítlarnir

  • John Lennon – söngur, samhljómur og bakrödd; gítar; klapp; munnharpa á „Little Child“; nylon-strengja kassagítar á „Till There Was You“; tambúrína á „Don't Bother Me“
  • Paul McCartney – söngur, samhljómur og bakrödd; bassagítar og klapp; píanó á „Little Child“, claves á „Don't Bother Me“
  • George Harrison – söngur, samhljómur og bakrödd; gítar; klapp; nylon-strengja kassagítar á „Till There Was You“
  • Ringo Starr – trommur, tambúrína, hringla, klapp; söngur á „I Wanna Be Your Man“, bongó á „Till There Was You“ og „Don't Bother Me“

Framleiðsla

  • Robert Freeman – mynd á kápunni
  • George Martin – útsetning, framleiðsla og hljóðblöndun; orgel á „I Wanna Be Your Man“, píanó á „You Really Got a Hold on Me“, „Not a Second Time“ og „Money“
  • Norman Smith – hljóðvinnsla og hljóðblöndun

Vinsældalistar[breyta | breyta frumkóða]

Vikulegir listar
Listi (1963–65) Hámark
Finnland (Suomen virallinen lista)[6] 5
UK Record Retailer LPs Chart[7] 1
Þýskaland (Offizielle Top 100)[8] 1
Listi (1987) Hámark
Holland (Album Top 100)[9] 25
Listi (2009) Hámark
Belgía (Ultratop Flæmingjaland)[10] 83
Belgía (Ultratop Vallónía)[11] 88
Finnland (Suomen virallinen lista)[12] 31
Ítalía (FIMI)[13] 82
Spánn (PROMUSICAE)[14] 70
Sviss (Schweizer Hitparade)[15] 73
Svíþjóð (Sverigetopplistan)[16] 34
Listi (2010) Hámark
US Billboard 200[17][18] 179

Viðurkenningar og sölur[breyta | breyta frumkóða]

Viðurkenningar og sölur fyrir With the Beatles
Svæði Viðurkenning Viðurkenndar sölur
Argentína (CAPIF)[19] Gull 30.000^
Ástralía (ARIA)[20] Gull 35.000^
Bandaríkin
Upprunalega útgáfan
1.000.000[21]
Bandaríkin (RIAA)[22]
1987 útgáfan
Gull 500.000^
Bretland
Upprunalega útgáfan
1.000.000[21]
Bretland (BPI)[23]
2009 útgáfan
Gull 100.000^
Kanada (Music Canada)[24] Gull 50.000^
Þýskaland (BVMI)[25] Gull 250.000^
Samantekt
Á heimsvísu
Upprunalega útgáfan
5.000.000[21]

^ Flutningstölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.

BPI viðurkenningar einungis veittar fyrir sölur frá árinu 1994.[26]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hase, Stewart; Kenyon, Chris (2013). Self-Determined Learning: Heutagogy in Action. A&C Black. bls. 119. ISBN 978-1441108913. „With the Beatles…demonstrated the 'uniform traits' of the Mersey Beat style“
  2. O'Dell, Denis; Neaverson, Bob (2002). At the Apple's core: the Beatles from the inside. Peter Owen Limited. bls. 27. „the first truly convincing British rock and roll album, With The Beatles“
  3. Howlett, Kevin; Heatley, Mike (2009). With the Beatles (CD historical notes). bls. 12.
  4. Courrier, Kevin (2008). Artificial Paradise: The Dark Side of the Beatles' Utopian Dream. ABC-CLIO. bls. 62. ISBN 978-0313345876. „…the bold R&B of With the Beatles
  5. Lewisohn 1988.
  6. Nyman, Jake (2005). Suomi soi 4: Suuri suomalainen listakirja (finnska) (1st. útgáfa). Helsinki: Tammi. ISBN 951-31-2503-3.
  7. „Beatles" > "Albums“. Official Charts Company. Sótt 27. mars 2022.
  8. "Offiziellecharts.de – The Beatles – With the Beatles" (á þýsku). GfK Entertainment Charts. Sótt 12 June 2016.
  9. "Dutchcharts.nl – The Beatles – With the Beatles" (á hollensku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  10. "Ultratop.be – The Beatles – With the Beatles" (á hollensku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  11. "Ultratop.be – The Beatles – With the Beatles" (á frönsku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  12. "The Beatles: With the Beatles" (á finnsku). Musiikkituottajat – IFPI Finland. Sótt 12 June 2016.
  13. "Italiancharts.com – The Beatles – With the Beatles". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  14. "Spanishcharts.com – The Beatles – With the Beatles". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  15. "Swisscharts.com – The Beatles – With the Beatles". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  16. "Swedishcharts.com – The Beatles – With the Beatles". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  17. „The Beatles Chart History (Billboard 200)“ (enska). Billboard. 2. desember 2021. Sótt 2. desember 2021.
  18. „Billboard 200, Week of December 4, 2010“. Billboard. 2. janúar 2013. Sótt 2. desember 2021.
  19. „Discos de oro y platino“ (spænska). Cámara Argentina de Productores de Fonogramas y Videogramas. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júlí 2011. Sótt 30. september 2019.
  20. „ARIA Charts – Accreditations – 2009 Albums“ (PDF). Australian Recording Industry Association. Sótt 15. september 2013.
  21. 21,0 21,1 21,2 Murrells, Joseph. Million selling records from the 1900s to the 1980s : an illustrated directory. Arco Pub. bls. 172. ISBN 0668064595. „By the end of 1964 the tally was 980,000, with the million reached in 1965. This was an all-time high for a British album ... Capitol's release in the U.S.A. was even more astonishin. This sold 750,000 in its first week of release, soon passing the million mark. By mid-February 1964 it had sold 1,600,000, by early March 2,800,000 and 3,650,000 by mid-March with an estimated five million by December 1966.“
  22. „American album certifications – The Beatles – With The Beatles“. Recording Industry Association of America. Sótt 15. september 2013.
  23. „British album certifications – The Beatles – With The Beatles“. British Phonographic Industry. Sótt 15. september 2013.
  24. „Canadian album certifications – The Beatles – With The Beatles“. Music Canada. Sótt 15. september 2013.
  25. „Gold-/Platin-Datenbank (The Beatles; 'With The Beatles')“ (þýska). Bundesverband Musikindustrie. Sótt 15. september 2013.
  26. „Beatles albums finally go platinum“. British Phonographic Industry. BBC News. 2. september 2013. Afrit af uppruna á 10. apríl 2014. Sótt 4. september 2013.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „With the Beatles“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. desember 2023.