William James
Útlit
William James | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 11. janúar 1842 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 19. aldar, Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Gagnhyggja |
Helstu ritverk | The Principles of Psychology; The Will to Believe; The Varieties of Religious Experience; Pragmatism: A New Name for Some Old Ways of Thinking |
Helstu kenningar | The Principles of Psychology; The Will to Believe; The Varieties of Religious Experience; Pragmatism: A New Name for Some Old Ways of Thinking |
Helstu viðfangsefni | sálfræði, trúarheimspeki, vísindaheimspeki, þekkingarfræði, merkingarfræði |
William James (11. janúar 1842 — 26. ágúst 1910) var frumkvöðull í bandarískri sálfræði, þessi læknisfræðimenntaði bandaríkjamaður var fyrstur til að setja upp tilraunastofu í sálfræði í Bandaríkjunum. Hann skrifaði eina fyrstu kennslubókina í sálfræði, Principles of Psychology sem hann skrifaði eftir að hafa kennt við Harvard háskólann. Hann var meðal annars annar höfundur hinnar þekktu James-Lange kenningu. Bróðir hans var Henry James, rithöfundur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- „Hver var William James og fyrir hvað er hann helst þekkur?“. Vísindavefurinn.
- Heildartexti Principles of Psychology
- Dictionary of Philosophy of Mind: „William James“
- Hin nýja heimsmynd kallar á nýjan Guð, grein um hugmyndir James á vefritinu Hugsandi