Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/Tilnefningar

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég bjó til tilvísun þannig að það þurfi ekki alltaf að færa þetta. Hins vegar mætti ef til vill breyta þessu í Wikipedia:Grein mánaðarins/MM, ÁÁÁÁ (þar sem MM er mánaðarheiti og ÁÁÁÁ er árið), alveg eins og síðan segir til um. Þannig er hægt að hafa þetta sjálvirt hér með eftirfarandi tilvísun:

 #TILVÍSUN [[Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/{{#expr: {{CURRENTMONTH}} + 1}}, {{#ifeq: {{CURRENTMONTH}} | 12 | {{#expr: {{CURRENTYEAR}} + 1}}|{{CURRENTYEAR}}}}]]

Ég þori bara ekki að gera þetta, því ég veit ekki hversu margar síður þarf að færa til og frá. --Steinninn 23:30, 5 ágúst 2007 (UTC)

Ég er búinn að búa til snið sem hægt er að nota {{Grein mánaðarins/Tilnefningar}} --Steinninn 1. september 2007 kl. 02:06 (UTC)[svara]
Má þá eyða tilvísuninni? --Cessator 1. nóvember 2007 kl. 23:01 (UTC)[svara]