Vopnaður friður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vopnaður friður er ljóð eftir Jón úr Vör.

Ljóðið[breyta | breyta frumkóða]

Vopnaður friður[breyta | breyta frumkóða]

Gömul fallbyssa
í grónu virki
horfir til himins hljóðu auga, -
og fugl hefur gert
sitt fyrsta hreiður
og valið því stað
í víðu hlaupinu.