Villiköttur
Útlit
Villiköttur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Evrópski villikötturinn (Felis silvestris silvestris)
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Felis silvestris Schreber (1775) | ||||||||||||||
Dreifing fimm helstu undirflokka Felis silvestris samkvæmt DNA rannsókn árið 2007.
|
Villiköttur (fræðiheiti: Felis silvestris) er tegund lítilla rándýra af kattardýraætt. Hann finnst um mest alla Afríku, Evrópu, Suð-vestur og Mið-Asíu, Indlandi, Kína og Mongólíu. Sökum þess hve víða hann lifir er hann flokkaður af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum (IUCN) sem tegund í fullu fjöri. Hins vegar er blendingsræktun við heimilisketti umfangsmikil og hefur átt sér stað um nánast allar undirtegundir villikattarins og fækkar því hreinræktuðum villiköttum nokkuð þessvegna.
Helstu tegundaafbrigði villikatta eru:
- Evrópski villikötturinn (Felis silvestris silvestris)
- Afríski villikötturinn (Felis silvestris lybica)
- Asíski villikötturinn (Felis silvestris ornata)
- Undirtegund, Heimiliskötturinn (Felis silvestris catus).
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Villiköttur.