Fara í innihald

Villiköttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Villiköttur
Evrópski villikötturinn (Felis silvestris silvestris)
Evrópski villikötturinn (Felis silvestris silvestris)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Smákettir (Felis)
Tegund:
Felis silvestris

Tvínefni
Felis silvestris
Schreber (1775)
Dreifing fimm helstu undirflokka Felis silvestris samkvæmt DNA rannsókn árið 2007.
Dreifing fimm helstu undirflokka Felis silvestris samkvæmt DNA rannsókn árið 2007.

Villiköttur (fræðiheiti: Felis silvestris) er tegund lítilla rándýra af kattardýraætt. Hann finnst um mest alla Afríku, Evrópu, Suð-vestur og Mið-Asíu, Indlandi, Kína og Mongólíu. Sökum þess hve víða hann lifir er hann flokkaður af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum (IUCN) sem tegund í fullu fjöri. Hins vegar er blendingsræktun við heimilisketti umfangsmikil og hefur átt sér stað um nánast allar undirtegundir villikattarins og fækkar því hreinræktuðum villiköttum nokkuð þessvegna.

Helstu tegundaafbrigði villikatta eru:


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.