Veigrunarorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Veigrunarorð, fegrunarheiti, skrautyrði (eða skrauthvörf) eru allt orð sem notuð eru yfir tjáningu sem er ætlað að vera þægilegri fyrir áheyrandann en tjáningin sem hún kemur í staðinn fyrir.

Dæmi[breyta]

  • „Þarna niðri“ í staðinn fyrir píka eða typpi.
  • „Pulla“, „prinsessa“, „sköp“ í staðinn fyrir píka.
  • „Að látast“ eða „andast“ í staðinn fyrir „að deyja“.
  • „Hafðu hljóð“ í staðinn fyrir „þegiðu“.

Tengt efni[breyta]