Vatnsliðagras

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnsliðagras

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Pooideae
Ættkvísl: Liðagrös (Alopecurus)
Tegund:
A. aequalis

Tvínefni
Alopecurus aequalis
Sobol.

Vatnsliðagras (fræðiheiti: Alopecurus aequalis) er liðasgras sem vex víða í tempraða beltinu á norðurhveli jarðar. Það líkist mjög knjáliðagrasi. Blöð vatnsliðagrass eru lítið eitt snörp og blaðslíðrin eru fjólublá. Frjóhnappar eru rauðgulir og títan stendur lítið út úr smáaxi. Knjáliðagras vex í grunnu vatni um allt Ísland nema á Austurlandi og á miðhálendinu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.