Upplýsingafulltrúi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Upplýsingafulltrúi er maður í fyrirtæki eða stofnun sem fæst við fræðslu og dreifingu upplýsinga, m.a. með samskiptum við fjölmiðla. Upplýsingafulltrúar er oft fyrrverandi blaðamenn eða einstaklingar sem hafa fjölmiðlamenntun. Hugtakið upplýsingafulltrúi er oftast notað um mann sem sér um ytri samskipti fyrirtækja, en einnig blaðafulltrúi, en sá titill er samt ábúðarfyllri og oftast haft um starfsmann ríkisstjórna og stærri fyrirtækja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.