Undirdjákni
Útlit
Undirdjákni (eða súbdjákn frá latneska orðinu sub sem þýðir „undir“) er maður sem hefur tekið fimm vígslustig af sjö sem þurfti til fullrar preststignar í kaþólskum sið.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Vígslustig klerka á miðöldum
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Kristni á Íslandi I, Rvík 2000, bls. 220.