Tunguhorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tunguhorn er fjall fyrir ofan Bolungarvík á Vestfjörðum. Fjallið er fyrir miðjum Tungudal og skiptir fjallið dalnum í tvo hluta, Hlíðardal að norðan og Tungudal sem heldur áfram sunnan megin við Tunguhorn.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]