Tindabikkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tindabikkja (Raja radiata) eða tindaskata, gaddaskata, er langsamlega algengasta skötutegundin við Ísland.

Sjálft heitið má finna frá 17. öld og vísar fyrri liðurinn til oddanna sem þessi skata hefur á roðinu. Samsvörun má finna í færeysku (tindaskøta) en engum öðrum málum.

Hún verður allt að 90 cm á lengd.