Fara í innihald

Túnfeti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Túnfeti

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættflokkur: Cidariini
Ættkvísl: Xanthorhoe
Tegund:
X. decoloraria

Tvínefni
Xanthorhoe decoloraria
(Esper, 1806)
Samheiti
  • Phalaena decoloraria Esper, 1805
  • Geometra munitata Hübner, 1809
  • Xanthorhoe munitata (Hübner, 1809)
  • Xanthorhoe fulvata (Fabricius, 1787) (preocc. Forster, 1771)
  • Xanthorhoe munitaria (Boisduval, 1840)
  • Xanthorhoe strigata (Packard, 1867)
  • Xanthorhoe immediata (Grote, 1882)
  • Xanthorhoe anticostiata (Strecker, 1899)

Túnfeti (fræðiheiti: Xanthorhoe decoloraria) er fiðrildi í fetafiðrildaætt. Hann finnst í Norður-Evrópu, austur til Síberíu og í norðurhluta Norður-Ameríku, sunnar (Sviss til Austurríkis og Ungverjalands) virðist hann koma eingöngu fyrir á fjöllum.

Hann finnst alls staðar á Íslandi.[1]

Vænghafið er um 32 mm. "Mjög breytileg tegund, sérstaklega á Íslandi." [2]

Lirfurnar nærast á Alchemilla tegundum og öðrum lágvöxnum jurtum.

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Xanthorhoe decoloraria decoloraria
  • Xanthorhoe decoloraria hethlandica (Shetlandseyjum)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Túnfeti Geymt 13 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Prout , L.B. 1912–16. Geometridae. In A. Seitz (ed.) The Macrolepidoptera of the World. The Palaearctic Geometridae, 4. 479 pp. Alfred Kernen, Stuttgart.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.