Sundhnúksgígar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sundhnúksgígar, fyrir miðri mynd.
Kort á ensku sem sýnir legu gígana.

Sundhnúksgígar eru gígar austur af Svartsengi og eru þeir kenndir við Sundhnúk sem er gígur rétt sunnan við þá. Gaus í gígunum fyrir um 2000 árum. Í desember 2023 hófst eldgosahrina við gígana. [1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sundhnúkaröðin Ferlir.is