Stakkholtsgjá
Útlit
Stakkholtsgjá er móbergsgjá í Stakkholti, norðan við Eyjafjallajökul, sunnan við Þórsmörk og vestur af Goðalandi, . Hún er um 2 km löng, allt að 100 m djúp og þrengist innst. Innst í gjánni fellur bergvatnsfoss.[1]
Stakkholtsgjá er móbergsgjá í Stakkholti, norðan við Eyjafjallajökul, sunnan við Þórsmörk og vestur af Goðalandi, . Hún er um 2 km löng, allt að 100 m djúp og þrengist innst. Innst í gjánni fellur bergvatnsfoss.[1]