Fara í innihald

Stakkholtsgjá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stakkholtsgjá. Í fjarska má sjá fólk á gangi í gjánni.
Fossinn innst.

Stakkholtsgjá er móbergsgjá í Stakkholti, norðan við Eyjafjallajökul, sunnan við Þórsmörk og vestur af Goðalandi, . Hún er um 2 km löng, allt að 100 m djúp og þrengist innst. Innst í gjánni fellur bergvatnsfoss.[1]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.