Stórborgarsvæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af New York stórborgarsvæðinu.

Stórborgarsvæði er svæði sem nær yfir borg og úthverfin hennar. Stærsta stórborgarsvæði heims er Tókýó, þar sem 14,1 milljón manns búa í borginni og 40,8 milljón manns á öllu svæðinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.