Spergilblómkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spergilblómkál

Spergilblómkál (fræðiheiti: Brassica oleracea var. botrytis) er ræktunarafbrigði garðakáls (Brassica oleracea) sem fyrst var ritað um á Ítalíu á 16. öld. Það er sérstakt fyrir það að knúpparnir mynda nokkuð reglulega brotamynd. Nafnið kemur til að því að þetta afbrigði er stundum talið vera blendingur spergilkáls og blómkáls.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.