Spákvistur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maður með spákvist - úr franskri 18. aldar bók um hjátrú

Spákvistur er klofin trjágrein, eða hlutur sem myndar tvö horn (Y-laga), sem samkvæmt þjóðtrú getur vísað á vatn, eðalsteina eða málm í jörðu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.