Englareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus anglica)
Englareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. anglica

Tvínefni
Sorbus anglica
Samheiti

Sorbus mougeotii subsp. anglica Hedl.
Pyrus anglica (Hedl.) Druce

Englareynir (Sorbus anglica), ,[1] er runni eða tré af rósaætt. Það finnst sjaldan í Írlandi og Bretlandi, en heildarfjöldi breskra trjáa er talinn vera 600[2] einstaklingar. Hann er talinn vera kominn af alpareyni (Sorbus mougeotii).

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hann verður meðalstór runni eða lítið tré, með heilum, tenntum blöðum, gljáandi grænum að ofan og gráloðin að neðan.[3] Líkist yfirleitt mjög alpareyni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „NBN Taxonomic and Designation Information: Sorbus anglica“. National Biodiversity Network. Joint Nature Conservation Committee. Afrit af upprunalegu geymt þann 26 janúar 2020. Sótt 29. júní 2012.
  2. David Jones, Welsh Wildlife, 2003, "Trees", p. 39.
  3. Englareynir Geymt 1 október 2020 í Wayback Machine Lystigarðurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.