Reyniviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Reynir
Reyniber
Reyniber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegundir

Reyniviðir eða reynir er ættkvísl jurta af rósaætt sem finnst um allt norðurhvel jarðar.

Reynitré á Íslandi[breyta]

  • Ilmreynir Sorbus aucuparia er algengur á Íslandi, sérstaklega í görðum. Ilmreynir óx villtur hér á landi við landnám, líkt og birki, einir og víðir. Nafnið Reyniviður á í daglegu tali við þessa trjátegund.
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.