Soilwork

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Soilwork, 2016.
Björn ,,Speed" Strid er eini upprunalegi meðlimur Soilwork sem er enn virkur.

Soilwork er melódísk dauðarokkssveit frá Helsingborg, Svíþjóð, sem stofnuð var árið 1995 undir heitinu Inferior Breed. Hljómsveitin byrjaði í hrárri stíl með þrassáhrifum en fór eftir aldamót 2000 í meiri melódískari átt og með hreinni raddir í lagasmíðum sínum.

Soilwork hefur notið ágætra vinsælda í Evrópu og Bandaríkjunum og túrað með hljómsveitum eins og t.d. In Flames, Nevermore og Fear Factory.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Björn "Speed" Strid – söngur (1995–)
  • Sven Karlsson – hljómborð (2001–)
  • Sylvain Coudret – gítar (2008–)
  • Simon Johansson - gítar (2023-)
  • Bastian Thusgaard – trommur (2016–)
  • Rasmus Ehrnborn – bassi (2022–)

Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Steelbath Suicide (1998)
  • The Chainheart Machine (2000)
  • A Predator's Portrait (2001)
  • Natural Born Chaos (2002)
  • Figure Number Five (2003)
  • Stabbing the Drama (2005)
  • Sworn to a Great Divide (2007)
  • The Panic Broadcast (2010)
  • The Living Infinite (2013)
  • The Ride Majestic (2015)
  • Verkligheten (2019)
  • Övergivenheten (2022)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • The Early Chapters (2004)
  • Beyond the Infinite (2014)
  • Underworld (2019)
  • A Whisp of the Atlantic (2020)