Snið:Tölvuleikjainngangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leikurinn Mahjongg undir GNOME

Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu. Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, internetleikir og herkænskuleikir hafa t.d. verið vinsælar tegundir. Upp á síðkastið hafa tölvuleikir í auknum mæli verið notaðir til auglýsinga og í stafrænni list.Lesa meira