Snið:Navbar/doc

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta snið býr til tengla á lestrarham, spjallsíðu og breytingarham síðunnar. Sniðið er yfirleitt notað á flakksniðum á borð við Snið:CVG Navigation og Snið:Navigation Iceland.

Gildi[breyta frumkóða]

Fyrsta gildi
Nafn sniðsins, sem er notað fyrir "S • R • B" ("Skoða • Ræða • Breyta") tenglana. Þetta er eina gildið sem þarf að tilgreina.
mini
Þetta gildi notar styttra form tenglana, þ.e. "S • R • B". Ef þetta gildi er ekki tilgreint, þá er lengra formið notað - "Skoða • Ræða • Breyta".
style
Stílviðmið fyrir navbar tenglana
plain
Sýnir einfaldaða útgáfu af Navbar, þar sem textanum "Þessi tafla:" á undan tenglunum er sleppt. Ef gildið "text" er til staðar, þá er það hunsað.
text
Við þetta gildi er hægt að skrifa texta sem kemur í staðinn fyrir "Þessi tafla:" á undan tenglunum.
noedit
Felur "breyta" eða "B" tengilinn.
brackets
Setur hornklofa utanum "S • R • B" ("Skoða • Ræða • Breyta") tenglana.

TemplateData[breyta frumkóða]

Notað inni í öðrum sniðum og bætir við navbar tenglum

Gildi sniðsins

GildiLýsingGerðStaða
Nafn sniðs1

Nafn sniðsins svo tenglar virki

Sjálfgefið
Strengurnauðsynleg
Annar textitext

Texti sem kemur í staðinn fyrir 'þessi tafla'

Sjálfgefið
This box
Strengurvalfrjáls
Án 'Þessi tafla:' textansplain

Fjarlægir 'þessi tafla'

Sjálfgefið
0
Talavalfrjáls
Stutt útgáfamini

Styttir tengla í S R B

Sjálfgefið
0
Talavalfrjáls
með hornhlofabrackets

bætir við hornklofa á undan og eftir tenglunum

Sjálfgefið
0
Talavalfrjáls
Litur textafontstyle

Leyfir þér að breyta lit textans (á forminu color:green)

Sjálfgefið
Strengurvalfrjáls
stíll fyrir sniðiðstyle

Breytir útliti sniðsins, t.d. til að gera það hægrimiðað format=float:right

Sjálfgefið
float:left
Strengurvalfrjáls