Fara í innihald

Snælaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snælaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. ramosum

Tvínefni
Allium ramosum
L. 1753 not Georgi 1779 nor Jacq. 1781
Samheiti
Samnefni
  • Aglitheis tatarica (L.f.) Raf.
  • Allium beckerianum Regel
  • Allium diaphanum Janka
  • Allium lancipetalum Y.P.Hsu
  • Allium odorum L.
  • Allium potaninii Regel
  • Allium ramosum Georgi 1779, illegitimate homonym not L. 1753 nor Jacq. 1781
  • Allium senescens Miq.
  • Allium tataricum L.f. 1782
  • Allium tataricum Dryand. 1811, illegitimate homonym not L. 1782
  • Allium umbellatum Haller f. ex Steud.
  • Allium weichanicum Palib.
  • Butomissa tatarica (L.f.) Salisb., not validly published
  • Moly odorum (L.) Moench

Snælaukur (fræðiheiti: Allium ramosum)[1][2][3] er tegund af laukplöntum ættuð frá Kasakstan, Mongólíu, Síberíu, austasta hluta Rússlands og norður Kína (Gansu, Hebei, Heilongjiang, Jilin, Liaoning, Innri Mongólía, Ningxia, Qinghai, Shaanxi, Shandong, Shanxi, Xinjiang).[4][5][6][7][8] Tegundin er orðin ílend á nokkrum svæðum/stöðum í austur Evrópu.[4][9] Á náttúrulegu útbreiðslusvæði hennar vex hún í 500 til 2100 metra hæð.[10]

Allium ramosum er með klasa af mjóum laukum. Blómstöngullinn er að 60 sm langur. Blöðin eru striklaga, með kjöl, styttri en blómstöngullinn. Blómskipunin er með mörgum blómum þétt saman. Krónublöðin eru hvít eða föl rauð með rauðri miðæð.[10][11][12] Hann er náskyldur Allium tuberosum.[13]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sunny Gardens, Allium ramosum, Fragrant-Flowered Garlic[óvirkur tengill]
  2. All Things Plant, Photo of the bloom of Chinese Chives (Allium ramosum) posted by zuzu
  3. Plants for a Future, Chinese chives, Allium ramosum
  4. 4,0 4,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families
  5. Malyschev L.I. & Peschkova , G.A. (eds.) (2001). Flora of Siberia 4: 1-238. Scientific Publishers, Inc., Enfield, Plymouth.
  6. Sheremetova, S.A., Ebel, A.L. & Buko, T.E. (2011). Supplement to the flora of Kemerovo region since 2001 till 2010. Turczaninowia 14(1): 65-74.
  7. Choi, H.J. & Oh, B.U. (2011). A partial revision of Allium (Amaryllidaceae) in Korea and north-eastern China. Botanical Journal of the Linnean Society 167: 153-211.
  8. Veklich,T.N. (2012). Novelties of vascular flora of the Zeyskiy reserve (Amur region). Turczaninowia 15(2): 51-54.
  9. Seregin, A. & Korniak, T. (2013). Allium ramosum L. (Amaryllidaceae), a neglected alien in the European flora and its oldest record from Poland. Phytotaxa 134: 61-64.
  10. 10,0 10,1 „Flora of China v 24 p 180 野韭 ye jiu Allium ramosum. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2020. Sótt 15. júní 2018.
  11. Y.P.Hsu. 1987. Acta Botanica Boreali-Occidentalia Sinica. Yangling 7(4): 259.
  12. Linnaeus, Carl von. 1753. Species Plantarum 1: 296.
  13. Beschreibung der Art in der Flora of China Geymt 12 janúar 2021 í Wayback Machine, FOC Vol. 24 Seite 179.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.